Íslenskir eftirlitsmenn taka þátt í eftirliti með fyrstu umferð forsetakosninganna í Úkraínu 31. mars 2019.
Á myndinni er lengst til vinstri Ragnar Þorvarðarson kosningaeftirlitsmaður ásamt samstarfsfólki í eftirliti í Snyatin (Ivano-Frankivsk Oblast) í Úkraínu.
Utanríkisráðuneytið sendi eftirlitsfólk til að taka þátt í skammtímaeftirliti með forsetakosningunum í Úkraínu 31. mars 2019 á vegum ODIHR: Steinunn Anna Hannesdóttir og Ragnar Þorvarðarson tóku þátt í eftirlitinu.