Stöðugleikahvetjandi aðgerðir til umræðu í ÖSE viðræðum um takmörkun vígbúnar (Structured Dialogue).
Ísland var í hópi ríkja, sem hvatti til endurskoðunar Vínarskjalsins á fyrsta fund ársins í viðræðum um takmörkun vígbúnaðar (Structured Dialogue) 6. maí 2019. Vínarskjalið frá 1999 er mikilvæg stoð í öryggiskerfi Evrópu. Á fundinum var einnig rætt um mikilvægi þess að auka gagnsæi og draga úr hættu á árekstrum og lagði Guðni Bragason fastafulltrúi áherslu á gagnsæi og aðgerðir, til að styrkja öryggi í Evrópu.