Hoppa yfir valmynd
7. maí 2019

Ísland styður við réttindabaráttu hinsegin fólks í Japan

Sendiherra Íslands í Japan Elín Flygenring tók á dögunum þátt í gleðigöngu hinnar árlegu Tokyo Rainbow Pride hátíðar, til styrktar baráttu fyrir réttindum hinsegin fólks í Japan.

Íslenska sendiráðið tók þátt í hátíðarhöldunum í ár í fimmta sinn en ásamt þátttöku í göngunni sjálfri halda norrænu sendiráðin úti upplýsingabás þar sem gestum og gangandi gefst færi á að kynna sér stöðu hinsegin fólks á Norðurlöndum.

  • Ísland styður við réttindabaráttu hinsegin fólks í Japan - mynd úr myndasafni númer 1

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta