Hoppa yfir valmynd
19. júlí 2019

Sendiráðið/fastanefndin á nýjum stað

Sendiráðið í Brussel og fastanefnd Íslands gagnvart ESB, er nú flutt í nýtt húsnæði á Rue Archimède 17 og deilir þar húsnæði meðal annars með sendiráði og fastanefnd Noregs. Skrifstofan er rétt handan við hornið frá gamla staðnum á Schuman-torgi. Starfsemin heldur óbreytt áfram og nú þegar hafa til dæmis nokkrir Íslendingar komið á nýja staðinn til að sækja um vegabréf. Húsnæðið er minna en það fyrra og góðrar skipulagningar er því þörf svo allt komist haganlega fyrir. Frágangur eftir flutningana er þó vel á veg kominn.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta