Þáttaka Íslands á hönnunarvikuni í Helsinki
Hin árlegi Design Diplomacy viðburður fór fram í sendiherrabústaðnum í dag í samstarfi við Hönnunarmiðstöð Íslands og Helsinki Design Week. Listakonurnar Valdís Steinarsdóttir og Tuula Pöyhönen ræddu um störf sin og áhugasvið i skemmtilegum spurnlngaleik. Gestum gafst einnig tækifæri á að spyrja spurninga og taka þátt í umræðum. Þessi viðburður sem haldinn er í þrettán sendiráðum í Helsinki er orðin einn af hápunktum hönnunarvikunnar í Helsinki.
Þátttakendur fengu einnig tækifæri á að taka þátt í samsýningu í aðalsýningarrými hátíðarinnar sem 15000 þúsund manns lögðu leið sína á.