Hoppa yfir valmynd
7. nóvember 2019

Víkinga manga í Tókýó

Sendiráðið, í samstarfi við einn stærsta bókaútgefanda Japans Kodansha Publishing og útgáfufélagið Twin Engine, hélt á dögunum málstofu í Rikkyo háskóla í Tókýó um íslenskar fornbókmenntir og áhrif þeirra á japanska myndasögu- og teiknimyndahefð.

Fyrr á þessu ári tók japanska ríkissjónvarpið til sýninga teiknimyndaseríu byggða á hinni geysivinsælu japönsku myndasöguVinland Saga, en þær sögur byggja lauslega á sögunum um Eirík rauða og Leif heppna.

Yfir 200 manns sóttu málstofuna, en heiðursgestur Makoto Yukimura, höfundur Vinland Saga. Fundarstjóri var Ryosuke Hosaka viðskipta- og upplýsingafulltrúi sendiráðsins var fundarstjóri.

(Myndir:  And graphic design)

  • Víkinga manga í Tókýó - mynd úr myndasafni númer 1
  • Víkinga manga í Tókýó - mynd úr myndasafni númer 2

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta