Hoppa yfir valmynd
22. nóvember 2019

Ný Þekkingarmiðstöð þróunarlanda á Íslandi starfrækt undir merkjum UNESCO

Á fundi vísindanefndar UNESCO fyrr í þessari viku samþykktu aðildarríki stofnunarinnar að nýstofnuð Þekkingarmiðstöð þróunarlanda á Íslandi geti starfað undir merkjum UNESCO. Að því tilefni flutti Sæunn Stefánsdóttir, formaður íslensku UNESCO landsnefndarinnar ávarp þar sem hún kynnti til leiks Jafnréttisskólann, Jarðhitaskólann, Landgræðsluskólann, og Sjávarútvegsskólann, sem munu starfa saman undir hinni nýju miðstöð. Á fundinum kallaði hún einnig eftir því að UNESCO einbeiti sér enn frekar að landgræðslu, jafnréttismálum, málefnum hafsins og jarðvísinum í starfi sínu næstu árin.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta