Hoppa yfir valmynd
17. febrúar 2020

Ráðuneytisstjóri á fundi með yfirmanni CTBTO.

Mynd (frá vinstri til hægri): Guðni Bragason fastafulltrúi í Vín, Dr. Lassina Zerbo framkvæmdastjóri CTBTO, Sturla Sigurjónsson ráðuneytisstjóri og Benedikt Ásgeirsson sendiherra Íslands gagnvart Austurríki.

Sturla Sigurjónsson ráðuneytisstjóri átti á mánudag fund með aðalframkvæmdastjóra undirbúningsnefndar Stofnunar samningsins um allsherjarbann við tilraunum um kjarnavopn (CTBTO), dr. Lassina Zerbo. Rætt var um stöðu eftirlitskerfis CTBTO, en reknar eru tvær  eftirlitsstöðvar á Íslandi. Lagði dr. Zerbo m. a. áherslu á mikilvægi eftirlits á staðnum (on-site inspections) og mikilvægi hljóðbylgju verkefna.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta