Hoppa yfir valmynd
6. júlí 2020

Ísland lýsir áhyggjum vegna þróunar mála innan Samningsins um opna lofthelgi.

Langvarandi vanefndir Rússa á skuldbindingum innan Samningsins um opna lofthelgi (OST) er íslenskum stjórnvöldum mikið áhyggjuefni, sagði Þórður Ægir Óskarsson sendiherra fyrir vopnaeftirlit, afvopnun og útbreiðslu, á ráðstefnu aðildarríkja samningsins í Vínarborg 6. júlí 2020, sem kölluð var saman, til að ræða áhrifin af útgöngu Bandaríkjanna úr samningnum. Þórður Ægir hvatti Rússa, til að gangast undir skuldbindingar sínar við fyrsta tækifæri. Hann harmaði það einnig, að Bandaríkin hefðu neyðst til að tilkynna brotthvarf sitt úr samningnum og hvatti Bandaríkin, til að vinna innan samningsins að lausnum á ágreiningsmálum.

Ræða Þórðar Ægis Óskarssonar sendiherra, 6. júlí 2020.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta