Hoppa yfir valmynd
9. nóvember 2020

Netverslunarráðstefna í Hangzhou

Sendiherra flytur ávarp á netverslunarráðstefnu í Hongzhou  - mynd

Gunnar Snorri Gunnarsson, sendiherra Íslands í Peking,  ávarpaði netverslunarráðstefnu kínverska netverslunarrisans Tmall í Hangzhou-borg skammt frá Sjanghæ þann 7. nóvember síðastliðinn.

Íslandsstofa og Tmall hafa skrifað undir samstarfsyfirlýsingu um aukinn sýnileika íslenskra vara (e. national pavilion) á vefsíðu Tmall en í ræðu sinni á ráðstefnunni tók sendiherrann fram að aukin sóknartækifæri væru fyrir íslenskar vörur á kínverska markaðnum í gegnum netverslun. Þar væru viðskiptatækifæri framtíðarinnar sem vert sé að hlúa að.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta