Hoppa yfir valmynd
13. nóvember 2020

Ný skrifstofa Össurar opnuð í Tókýó

Íslenska heilbrigðistæknifyrirtækið Össur opnaði í gær nýja söluskrifstofu sína í Tókýó að viðstöddum sendiherra Íslands í Japan Elínu Flygenring.

Með opnun í Tókýó hefur Össur opnað eina sína stærstu starfsstöð í Asíu.

Mikill áhugi er í Japan á lausnum Össurar og hefur fyrirtækið verið mjög sýnilegt í aðdraganda Paralympics sem fara eiga fram sumarið 2021. Meðal meðlima í Team Össur er meðal annara þekktra íþróttamanna að finna japönsku hlauparana Maya Nakanishi og Shunsuke Itani – sem bæði þykkja líkleg til verðlauna á næsta ári.

Í tilefni af opnunnni opnuðu sendiherra og Shoko Nireki framkvæmdastjóri Össur Japan hefbundna sake tunnu (kagamibiraki), viðstöddum gestum til mikillar ánægju.

 

 

  • Ný skrifstofa Össurar opnuð í Tókýó - mynd úr myndasafni númer 1

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta