Ný skýrsla Grænlandsnefndar utanríkis- og þróunarsamvinnu komin út
Út er komin ný skýrsla sem ber heitið Samstarf Grænlands og Íslands á nýjum Norðurslóðum. Í skýrslunni er ítarleg greining á núverandi stöðu tvíhliða samskipta landanna og kynntar 99 tillögur um aukna samvinnu á fjölmörgum sviðum. Þá er fjallað um land og samfélag, stjórnskipulag og stjórnmál á Grænlandi frá ýmsum hliðum.
Hér eru tenglar á skýrsluna, bæði á íslensku og ensku: