Hoppa yfir valmynd
22. janúar 2021

Ný skýrsla Grænlandsnefndar utanríkis- og þróunarsamvinnu komin út

 Nuuk á Grænlandi - mynd

Út er komin ný skýrsla sem ber heitið Samstarf Grænlands og Íslands á nýjum Norðurslóðum. Í skýrslunni er ítarleg greining á núverandi stöðu tvíhliða samskipta landanna og kynntar 99 tillögur um aukna samvinnu á fjölmörgum sviðum. Þá er fjallað um land og samfélag, stjórnskipulag og stjórnmál á Grænlandi frá ýmsum hliðum.

Hér eru tenglar á skýrsluna, bæði á íslensku og ensku:

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta