Hoppa yfir valmynd
25. mars 2021

Twitter Town Hall á degi Norðurlandanna

Fastafulltrúar Norðurlandanna hjá Sameinuðu þjóðunum í New York - mynd
Í fastanefndum Íslands, Danmerkur, Noregs, Svíþjóðar og Finnlands hjá Sameinuðu þjóðunum flugu tíst út og suður í tilefni af degi Norðurlandanna þann 23. mars sl. Nutu fastanefndirnar samstarfs við Mannfjöldastofnun SÞ (UNFPA), sem stýrði viðburðinum af kostgæfni. Svarað var fjölmörgum spurningum um jafnréttismál á tístreikningum fastafulltrúana og voru um 70.000 manns sem litu við í tístheimum af tilefninu. Hafði ólyginn á orði að svör Íslands hefðu borið af en fyrir þau sem vilja sannreyna má skoða yfirlit yfir hápunkta umræðunnar hér: https://bit.ly/3f8pgCt

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta