Hoppa yfir valmynd
5. apríl 2022

Kvöldverður fyrir Indó-íslensku viðskiptasamtökin

Félagar í Indó-íslensku viðskiptasamtökunum (IIBA) og makar þeirra í sendiherrabústað Íslands í Nýju-Delí - mynd

Guðni Bragason sendiherra bauð félögum í Indó-íslensku viðskiptasamtökunum (IIBA) og mökum þeirra til kvöldverðar í sendiherrabústaðnum hinn 25. mars í félagi við formann IIBA, Prasoon Dewan. Gafst félögum í samtökunum tækifæri til að kveðja Sigþór Hilmisson, staðgengil sendiherra, sem heldur heim á leið innan tíðar og kynnast nýjum staðgengli, Kristínu Önnu Tryggvadóttur. Í ávarpi sínu ræddi sendiherra m. a. áherslur Íslands í viðskiptum, nýsköpun og grænum lausnum undir yfirskriftinni Green by Iceland.

  • Guðni Bragason sendiherra ávarpar félaga IIBA - mynd

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta