Hoppa yfir valmynd
25. ágúst 2022

Sendiherra afhendir Noregskonungi trúnaðarbréf

Sendiherra afhendir Noregskonungi trúnaðarbréf - myndOle Berg-Rusten/NTB

Högni S. Kristjánsson afhenti í dag Haraldi V Noregskonungi trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Noregi. Afhendingarathöfnin fór fram í konungshöllinni í Osló. Í samræðum konungs og sendiherra við athöfnina var m.a. rætt um vinatengsl Íslands og Noregs, ferðamennsku, aðsteðjandi náttúrulegar áskoranir, viðskipta- og efnahagsmál.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta