Hoppa yfir valmynd
18. apríl 2023

EFTA-þingmenn heimsækja Indland

The parliamentarians Ingibjörg Ísaksen Chair of the Icelandic EFTA Committee and  Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir Vice Chair with their colleagues from Liechtenstein, Norway og Switzerland and the Ambassadors of the EFTA States in India - mynd
Þingmenn í EFTA-nefndum aðildarríkja fríverslunarbandalagsins heimsóttu Nýju-Delhí 17. – 21. apríl. Af Íslands hálfu voru það Ingibjörg Ísaksen formaður EFTA-nefndarinnar og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir varaformaður. Á fyrsta degi heimsóknarinnar var haldinn kynningarfundur með sendiherrum EFTA-ríkjanna á Indlandi, sem kynntu ýmsa þætti indverskra stjórnmála og þjóðmála. Guðni Bragason sendiherra Ísland flutti erindi um stöðu jafnréttismála á Indlandi.
  • EFTA-þingmenn heimsækja Indland - mynd úr myndasafni númer 1

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta