Opnunartími sendiráðsins í Tókýó 2024
Afgreiðslan sendiráðsins er opin alla virka daga frá klukkan 10 til 16. Bóka þarf tíma vegna vegabréfsumsókna með því að hafa samband á: tokyo[at]mfa.is
Árið 2024 er afgreiðsla sendiráðsins lokuð á eftirfarandi frídögum í Japan og íslenskum stórhátíðardögum:
- 1. og 2. janúar: nýársdagur (Shogatsu)
- 8. janúar: dagur hinna sjálfráða
- 12. febrúar: stofndagur Japans
- 23. febrúar: afmæli Japanskeisara
- 20. mars: vorjafndægur
- 29. mars: föstudagurinn langi
- 29. apríl: dagur Showa keisara
- 3. maí: stjórnarskrárdagurinn
- 6. maí: dagur barnanna
- 17. júní: þjóðhátíðardagur Íslands
- 15. júlí: dagur hafsins
- 12. ágúst: fjalladagurinn
- 16. september: dagur hinna öldruðu
- 23. september: haustjafndægur
- 14. október: íþróttadagurinn
- 4. nóvember: menningardagurinn
- 24. desember: aðfangadagur (afgreiðsla opin til 13.00)
- 25. desember: jóladagur
- 31. desember: gamlársdagur