Alþingiskosningar 2024
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna alþingiskosninga sem fram fara 30. nóvember nk. er hafin. Bóka þarf tíma til þess að kjósa bæði í sendiráðinu og hjá ræðismönnum. Hér eru upplýsingar um hvernig á að bóka tíma:
Minnum fólk á að taka skilríki með sér þegar það fer að kjósa og vera búið að kynna sér hvar það er á kjörskrá. Það má gera með því að smella hér.