Hoppa yfir valmynd
8. nóvember 2024

Alþingiskosningar 2024

Alþingishúsið við Austurvöll. - mynd
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna alþingiskosninga sem fram fara 30. nóvember nk. er hafin. Bóka þarf tíma til þess að kjósa bæði í sendiráðinu og hjá ræðismönnum. Hér eru upplýsingar um hvernig á að bóka tíma:

 

🗳🇨🇭Genf - Senda tölvupóst á [email protected]

 

🗳🇨🇭Zürich - Senda tölvupóst á [email protected] eða hringja í síma +41(0) 58 258 10 30

 

🗳🇨🇭Bern - Senda tölvupóst á [email protected] eða [email protected]

 

🗳🇱🇮Schaan - Senda tölvupóst á [email protected] og [email protected]

 

Minnum fólk á að taka skilríki með sér þegar það fer að kjósa og vera búið að kynna sér hvar það er á kjörskrá. Það má gera með því að smella hér.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta