Hoppa yfir valmynd
15. nóvember 2024

Íslendingar búsettir erlendis – Kosningaréttur í Alþingiskosningum 30. nóvember 2024

Við vekjum sérstaka athygli á því að í ljósi þingrofs, hefur Alþingi samþykkt bráðabirgðalög sem gera íslenskum ríkisborgurum búsettum erlendis kleift að kjósa í komandi Alþingiskosningum.
Þessi breyting hefur eingöngu áhrif á einstaklinga sem hafa verið búsettir erlendis í 16 ár eða lengur.
Umsókn um að vera tekin á kjörskrá þarf að berast eigi síðar en 18. nóvember næstkomandi. Allar umsóknir sem berast eftir 18. nóvember taka gildi frá og með 1. desember 2024 og munu því ekki gilda í komandi Alþingiskosningum þann 30. nóvember.
Frekari upplýsingar og umsóknareyðublöð má finna inn hjá Þjóðskrá:
https://www.skra.is/um-okkur/frettir/frett/2024/11/15/Islendingar-busettir-erlendis-Kosningarettur-i-Althingiskosningum-30.-november-2024-/?fbclid=IwY2xjawGkLnVleHRuA2FlbQIxMQABHQKkhQnnXlRrSBUgcKXh6GhjNHWn5ks1ptxFruI1lZ6GpehQoTVirjsitQ_aem_lSAyF2Z_MgFThGAHfw8c-A

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta