Hoppa yfir valmynd
12. desember 2024 Utanríkisráðuneytið

Umsækjendur um stöðu sendiherra

Utanríkisráðuneytið - myndJónas Haraldsson

Alls bárust 52 umsóknir um stöðu sendiherra sem auglýst var 26. nóvember en umsóknarfrestur rann út 10. desember síðastliðinn. Þrír umsækjendur drógu umsóknir sínar til baka. 

  • Aðalheiður Inga Þorsteinsdóttir, sendifulltrúi og fastafulltrúi
  • Andri Lúthersson, sendifulltrúi og alþjóðafulltrúi
  • Anna Hjartardóttir, sendifulltrúi og varaskrifstofustjóri
  • Anna Katrín Vilhjálmsdóttir, sendifulltrúi og ráðgjafi
  • Anna Pála Sverrisdóttir, sendiráðunautur og yfirmaður mannúðarmála
  • Arnljótur Bjarki Bergsson, ráðgjafi
  • Auðbjörg Halldórsdóttir, sendifulltrúi og fastafulltrúi
  • Auður Edda Jökulsdóttir, sendifulltrúi og sérstakur erindreki
  • Ásgeir Sigfússon, framkvæmdarstjóri
  • Benedikt Höskuldsson, settur sendiherra
  • Birgir Þórarinsson, fv. alþingismaður
  • Bjarni Vestmann, sendifulltrúi og varnarmálafulltrúi
  • Bryndís Kjartansdóttir, settur sendiherra
  • Davíð Logi Sigurðsson, sendifulltrúi og deildarstjóri
  • Elín Rósa Sigurðardóttir, sendifulltrúi og skrifstofustjóri
  • Emil Breki Hreggviðsson, sendifulltrúi og deildarstjóri
  • Eyjólfur Vilberg Gunnarsson, framkvæmdarstjóri
  • Eyrún Ýr Hildar Þorleifsdóttir, starfsmannastjóri
  • Finnur Þór Birgisson, sendifulltrúi og varamaður sendiherra
  • Friðrik Jónsson, settur sendiherra
  • Geir Oddsson, sendifulltrúi og fastafulltrúi
  • Gísli Rafn Ólafsson, fv. alþingismaður
  • Gunnlaug Guðmundsdóttir, sendifulltrúi og varamaður sendiherra
  • Hlynur Guðjónsson, settur sendiherra
  • Hreinn Pálsson, sendifulltrúi og mannauðsstjóri
  • Hrund Hafsteinsdóttir, sendifulltrúi og lögfræðingur
  • Hugi Ólafsson, skrifstofustjóri
  • Höskuldur Þór Þórhallsson, lögfræðingur
  • Ingólfur Friðriksson, sendifulltrúi og varaskrifstofustjóri
  • Ingólfur Pálsson, yfirmaður tæknimála
  • Jóhanna Bryndís Bjarnadóttir, sendifulltrúi og deildarstjóri
  • Jón Erlingur Jónasson, sendifulltrúi og sérstakur erindreki
  • Jónas Gunnar Allansson, sendifulltrúi og skrifstofustjóri
  • Katrín Einarsdóttir, sendifulltrúi og prótókollsstjóri
  • Kristján Guy Burgess, ráðgjafi
  • María Mjöll Jónsdóttir, sendifulltrúi og skrifstofustjóri
  • Matthías Geir Pálsson, sendifulltrúi og lögfræðingur
  • Nína Björk Jónsdóttir, sendifulltrúi og skrifstofustjóri
  • Ólöf Ragnarsdóttir, fréttamaður
  • Pétur Gunnar Thorsteinsson, sendifulltrúi og aðalsamningamaður
  • Ragnar Gísli Kristjánsson, sendifulltrúi og skrifstofustjóri
  • Sesselja Sigurðardóttir, sendifulltrúi og skrifstofustjóri
  • Sóley Kaldal, sérfræðingur
  • Stefán Ingi Stefánsson, ráðgjafi
  • Tómas Orri Ragnarsson, sendifulltrúi og deildarstjóri
  • Veturliði Þór Stefánsson, sendifulltrúi og skrifstofustjóri
  • Þórarinna Söebech, sendifulltrúi og varaskrifstofustjóri
  • Þórður Sigtryggsson, varaframkvæmdarstjóri
  • Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, fv. alþingismaður
 
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta