Hoppa yfir valmynd
13. desember 2024

Opnunartími sendiráðsins í Tókýó 2025

Sendiráð Íslands í Tókýó - Embassy of Iceland in Tokyo - mynd

Afgreiðslan sendiráðsins er opin alla virka daga frá klukkan 10 til 16. Bóka þarf tíma vegna vegabréfsumsókna með því að hafa samband á: tokyo[at]mfa.is

Árið 2025 er afgreiðsla sendiráðsins lokuð á eftirfarandi frídögum í Japan og íslenskum stórhátíðardögum:

  • 1. & 2. janúar: nýársdagur
  • 13. janúar: dagur hinna sjálfráða
  • 11. febrúar: stofndagur Japans
  • 24. febrúar: afmæli Japanskeisara
  • 20. mars: vorjafndægur
  • 18. apríl: föstudagurinn langi
  • 29. apríl: dagur Shōwa keisara
  • 5. maí: dagur barnanna
  • 6. maí: gróðurdagurinn
  • 17. júní: þjóðhátíðardagur Íslands
  • 21. júlí: dagur hafsins
  • 11. ágúst: fjalladagurinn
  • 15. september: dagur hinna öldruðu
  • 23. september: haustjafndægur
  • 13. október: íþróttadagurinn
  • 3. nóvember: menningardagurinn
  • 24. nóvember: verkalýðsdagurinn
  • 24. desember: aðfangadagur (afgreiðsla opin til 13.00)
  • 25. desember: jóladagur
  • 31. desember: gamlársdagur

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta