Afgreiðslutími sendiráðsins um jól og áramót
Afgreiðslutímar sendiráðs Íslands í Stokkhólmi um hátíðirnar eru sem hér segir:
Mánudagur | 23. desember | Þorláksmessa | 10:00-14:00 |
Þriðjudagur | 24. desember | aðfangadagur | Lokað |
Miðvikudagur | 25. desember | jóladagur | Lokað |
Fimmtudagur | 26. desember | annar í jólum | Lokað |
Föstudagur | 27. desember | 10:00-14:00 | |
Mánudagur | 30. desember | 10:00-14:00 | |
Þriðjudagur | 31. desember | gamlársdagur | Lokað |
Miðvikudagur | 1. janúar | nýársdagur | Lokað |
Fimmtudagur | 2. janúar | 9:00-16:00 | |
Föstudagur | 3. janúar | 9:00-16:00 | |
Mánudagur | 6. janúar | þrettándinn | Lokað |
Í neyðartilvikum utan opnunartíma sendiráðsins má hafa samband við borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins í síma (+354) 545 0112 eða með því að senda tölvupóst á [email protected].