Afgreiðslutími sendiráðsins í Brussel yfir hátíðarnar
Afgreiðslutími sendiráðsins er með hefðbundnum hætti virka daga milli jóla og nýárs en lokað yfir hátíðina 24.-26. desember, á gamlársdag og nýársdag.
Í neyðartilvikum utan opnunartíma sendiráðsins má hafa samband við borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins í síma (+354) 545 0112 eða með því að senda tölvupóst á [email protected].