Íslensk menning í frönsku Ölpunum
Kári Úlfsson, framleiðandi, fékk viðurkenningu undir hatti ”producers network” fyrir “Sjö hæðir” (verk í vinnslu) eftir Erlend Sveinsson. Þá hlaut leikstjórinn Clara Lemaire Anspach ArteKino verðlaunin fyrir Rosa candida (verk í vinnslu) sem er frönsk kvikmynd byggð á skáldsögunni Afleggjaranum eftir Auði Övu Ólafsdóttur.
Sendiráðið þakkar frábært samstarf við aðstandendur Les Arcs og Kvikmynda- og Tónlistamiðstöð.