Hoppa yfir valmynd
19. mars 2025

Norrænt viðskiptaþing í París

Frá norrænu viðskiptaþingi í París - mynd
Unnur Orradóttir Ramette, sendiherra Íslands í París, tók þátt í hringborðsumræðum á vegum Business France þann 14. mars sl. sem tileinkað var Norðurlöndunum. Um 200 fulltrúar norrænna og franskra fyrirtækja tóku þátt í umræðum um endurnýjanlega orku og kolefnislosun, Evrópu- og varnarmál, bláa hagkerfið, erlendar fjárfestingar, aðfangakeðjur ofl.
  • Unnur Orradóttir Ramette, sendiherra, tók þátt í hringborðsumræðum á vegum Business France 14. mars 2025 - mynd
  • Norrænt viðskiptaþing í París - mynd úr myndasafni númer 2

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta