Sendiráðið lokað yfir páskana
Sendiráðið í Berlín verður lokað yfir páskana frá og með skírdegi fimmtudaginn 17. apríl til annars í páskum mánudaginn 21. apríl, en opnar aftur á venjulegum tíma þriðjudaginn 22. apríl.
Hægt er að leita eftir aðstoð í neyðarsíma borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins, sem er tiltæk allan sólarhringinn í síma +354 545 0112.