Fyrirvari
Þótt leitast sé við að hafa upplýsingar á vef Stjórnarráðs réttar og í samræmi við nýjustu stöðu mála er ekki ávallt hægt að ábyrgjast að svo sé. Þetta á einnig við um tilvísanir og tengla í efni utan vefsins.
Á nær öllum síðum vefsins er spurt hvort efnið hafi verið hjálplegt. Með því að smella á „Nei“ gefst þér tækifæri til að koma á framfæri athugasemdum svo sem ef upplýsingar eru rangar.
Þessi vefur var opnaður í júní 2017. Mikið af efni eldri vefja ráðuneytanna, svo sem allar fréttir, voru fluttar á þennan vef en þó ekki upplýsingaefni sem var úrelt eða átti ekki lengur við. Eldri vefir ráðuneytanna eru aðgengilegir í Vefsafni Landsbókasafns Íslands - Háskólasafni vefsafn.is. Einnig er hægt að leita til ráðuneytanna með upplýsingar um efni sem ekki finnst á þessum vef.
Leitast er við að gera vefinn þannig að hann gagnist notendum sem best, því eru allar ábendingar vel þegnar, þær má senda á [email protected].
Um vefinn
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.