Námskrár
Mennta- og barnamálaráðuneytið gefur út aðalnámskrár leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla á grundvelli laga um viðkomandi skólastig. Einnig eru gefnar út aðalnámskrár listaskóla. Aðalnámskrár hafa ígildi reglugerðar og í þeim er kveðið nánar á um útfærslu laga og reglugerða. Þær kveða m.a. á um markmið og fyrirkomulag skólastarfs, kennsluskipan og viðmið um námskröfur og námsframvindu. Öllum skólum er skylt að gefa út skólanámskrá. Aðalnámskrár eru í sífelldri endurskoðun og eru breytingar kynntar með auglýsingu í Stjórnartíðindum hverju sinni.
Aðalnámskrá er rammi um skólastarfið og leiðsögn um tilgang þess og markmið. Hún birtir heildarsýn um menntun og útfærir nánar þá menntastefnu sem felst í lögunum. Aðalnámskrá er ætluð stjórnendum, skóla, kennurum og öðru starfsfólki í skólakerfinu. Einnig veitir hún nemendum, foreldrum þeirra, opinberum stofnunum, félagasamtökum, aðilum atvinnulífsins og almenningi upplýsingar um tilgang og starfsemi skóla.
- Aðalnámskrá leikskóla
- The Icelandic National Curriculum Guide for Preschools 2011
- Breyttir kaflar 2023 skv. auglýsingu nr. 897/2023: Kafli 7, Kafli 8, Kafli 9 og Kafli 10
Eldri námskrár
Aðalnámskrá er rammi um skólastarfið og leiðsögn um tilgang þess og markmið. Hún birtir heildarsýn um menntun og útfærir nánar þá menntastefnu sem felst í lögunum. Aðalnámskrá er ætluð stjórnendum, skóla, kennurum og öðru starfsfólki í skólakerfinu. Einnig veitir hún nemendum, foreldrum þeirra, opinberum stofnunum, félagasamtökum, aðilum atvinnulífsins og almenningi upplýsingar um tilgang og starfsemi skóla.
Aðalnámskrá má nálgast hér:
Eldri útgáfur
- Aðalnámskrá grunnskóla: Almennur hluti 2011 og greinasvið 2013 (3. útg. með breytingum 2016, 2019 og 2021)
- Aðalnámskrá grunnskóla: Almennur hluti 2011
Auglýsingar og breytingar
- Auglýsing nr. 896/2023 um breytingu á aðalnámskrá grunnskóla - breytingar á 16. kafla um undanþágur frá aðalnámskrá og bætt við kafla 7.15 um trúar- og lífsskoðanir í fjölmenningarsamfélagi
- Auglýsing nr. 894/2016 um breytingu á aðalnámskrá grunnskóla og greinasviðum
- Auglýsing nr. 838/2015 um breytingu á aðalnámskrá grunnskóla og greinasviðum
- Auglýsing nr. 364/2013 um gildistöku greinasviða aðalnámskrár grunnskóla
- Auglýsing nr. 760/2011 um gildistöku aðalnámskrár grunnskóla
Á ensku
- The Icelandic National Curriculum Guide for Compulsory Schools - with Subjects Areas 2013
- The Icelandic National Curriculum Guide for Compulsory Schools: Genearl Section 2011
Eldri námskrár
Aðalnámskrá er rammi um skólastarfið og leiðsögn um tilgang þess og markmið. Hún birtir heildarsýn um menntun og útfærir nánar þá menntastefnu sem felst í lögunum. Aðalnámskrá er ætluð stjórnendum, skóla, kennurum og öðru starfsfólki í skólakerfinu. Einnig veitir hún nemendum, foreldrum þeirra, opinberum stofnunum, félagasamtökum, aðilum atvinnulífsins og almenningi upplýsingar um tilgang og starfsemi skóla.
Framhaldsskólar skipuleggja nýjar námsbrautarlýsingar sem eru staðfestar af ráðuneyti og verða þar með hluti af aðalnámskrá framhaldsskóla.
- Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 (2. útg. með breytingum 2015)
- The Icelandic National Curriculum Guide for Upper Secondary Schools: General Section 2011
- Staðfestar námsbrautarlýsingar
Eldri námskrár
- Aðalnámskrá framhaldsskóla: Almennur hluti 2011
- Aðalnámskrá framhaldsskóla: Almennur hluti 2004
- Aðalnámskrá framhaldsskóla: Almennur hluti 1999
Námsbrautir og aðalnámskrár námsgreina sem ekki eru lengur í gildi:
Námsbrautir
- Almenn námsbraut
- Listnámsbrautir
- Námsbrautir til stúdentsprófs
- Starfsbraut fyrir fatlaða
- Starfsnámsbrautir
Einstakar námsgreinar
- Erlend tungumál 1999
- Viðauki: Tveggja eininga áfangar í ensku, dönsku og stærðfræði
- Íslenska 1999
- Íþróttir −líkams- og heilsurækt, íþróttir – starfsnám í íþróttafræði og íþróttagreinum 1999
- Listir 1999
- Námskrá fyrir listnámsbraut með listdanskjörsvið
- Lífsleikni1999
Ensk þýðing: National Curriculum Guide for Upper Secondary School: Life Skills: Iceland 1999 - Náttúrufræði 1999
- Samfélagsgreinar 1999
- Stærðfræði 1999
- Viðauki: Tveggja eininga áfangar í ensku, dönsku og stærðfræði 2000
- Upplýsinga- og tæknimennt 1999
- Viðskipta- og hagfræðibraut 2006
- Meistaraprófsnám fyrir iðnsveina í löggiltum iðngreinum
Aðalnámskrár tónlistarskóla
Aðalnámskrá tónlistarskóla skiptist í almennan hluta og sérstaka greinahluta. Í almennum hluta aðalnámskrár tónlistarskóla er meðal annars gerð grein fyrir hlutverki og meginmarkmiðum tónlistarskóla, skipan tónlistarnáms, greinanámskrám og skólanámskrá, fjallað um kennslu og kennsluhætti, þætti í hljóðfæra- og tónfræðanámi, námsmat og próf, tengsl heimila og skóla og samvinnu í skólastarfi.
Í greinahlutum aðalnámskrár tónlistarskóla er fjallað um markmið, inntak og skipulag náms á tilteknum námssviðum. Jafnframt er gerð grein fyrir prófum og gefnar ábendingar um viðfangsefni.
- Aðalnámskrá tónlistarskóla: Almennur hluti 2000
- The Icelandic national curriculum guide for music schools: General section: 2000 [2007]
- Aðalnámskrá tónlistarskóla: Málmblásturshljóðfæri 2001
- Aðalnámskrá tónlistarskóla: Tréblásturshljóðfæri 2000
- Aðalnámskrá tónlistarskóla: Strokhljóðfæri 2001
- Aðalnámskrá tónlistarskóla: Hljómborðshljóðfæri 2002
- Aðalnámskrá tónlistarskóla: Einsöngur 2002
- Aðalnámskrá tónlistarskóla: Gítar og harpa 2002
- Aðalnámskrá tónlistarskóla: Ásláttarhljóðfæri 2003
- Aðalnámskrá tónlistarskóla: Tónfræðagreinar 2005
- Aðalnámskrá tónlistarskóla: Rytmísk tónlist 2010
Aðalnámskrár listdansskóla
Aðalnámskrár fyrir listdansskóla eru gefnar út í tveimur hlutum, fyrir grunnnám og fyrir framhaldsnám á framhaldsskólastigi. Hlutverk aðalnámskrár er einkum að samræma helstu þætti listdansnáms milli skóla og innan einstakra skóla og mynda eðlilega stígandi í náminu. Í aðalnámskrá er greint frá hlutverki og markmiðum í listdansnámi, inntökuskilyrðum, skipulagi námsins, kennsluháttum og námsmati.
Aðalnámskrá fyrir grunnnám setur markmið fyrir byrjendur í listdansi. Í henni eru sett lokamarkmið og áfangamarkmið. Aðalnámskrá á framhaldsskólastigi setur markmið fyrir nám í listdansi fyrir nemendur sem hyggja á frekara nám í listgreininni. Námið er metið til eininga á framhaldsskólastigi.
Menntamál
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.