Velsæld
Hvað er velsældarhagkerfi?
Í velsældarhagkerfi hafa skýr markmið um hagsæld og lífsgæði almennings áhrif á áherslur og forgangsröðun stjórnvalda við ákvarðanatöku og áætlanagerð.
Velsældarvísar
Skilgreindir hafa verið 40 velsældarvísar sem taka til félagslegra, efnahagslegra og umhverfislegra þátta.
Gagnlegir tenglar
Fréttir
- ForsætisráðuneytiðSkýrsla starfshóps um innleiðingu velsældaráherslna í áætlanagerð og ákvarðanatöku stjórnvalda31.10.2024
Velsæld
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.