Hoppa yfir valmynd

Frétt

5. september 2018

Matthías nýr fastafulltrúi Íslands gagnvart Evrópuráðinu

Dr. Matthías G. Pálsson og Thorbjørn Jagland - mynd
Dr. Matthías G. Pálsson afhenti í gær, 4. september 2018, Thorbjørn Jagland, aðalframkvæmdastjóra Evrópuráðsins í Strassborg í Frakklandi, trúnaðarbréf sitt sem fastafulltrúi gagnvart ráðinu með aðsetur í Reykjavík. Á fundinum var m.a. rætt um þátttöku Íslands í starfi ráðsins og áherslu núverandi ríkisstjórnar á mannréttindamál, almenna stöðu mála í ráðinu, þ.m.t. alvarlega fjárhagsstöðu þess, og mikilvægi mannréttinda, lýðræðis og réttarríkisins í Evrópu í dag.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta