Aðgerðir gegn brotastarfsemi
Aðgerðir gegn brotastarfsemi snúast um fullnægjandi lagasetningu, árangursríkt samstarf lögreglu og annarra stjórnvalda og vitundarvakningu meðal almennings til þess að sporna gegn brotum og upplýsa þau. Brotastarfsemi verður sífellt alþjóðlegri í eðli sínu og við því hafa íslensk stjórnvöld brugðist með auknu alþjóðlegu samstarfi og eflingu innlendra stofnana í réttarvörslukerfinu og víðar.
Um er að ræða samfélagslegt verkefni sem krefst víðtæks samstarfs stjórnvalda á ýmsum sviðum; lögreglu, velferðarkerfisins, o.fl.
Aðgerðir gegn brotastarfsemi
Síðast uppfært: 8.6.2017 1
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.