Hoppa yfir valmynd

Haga-samstarfið

Norræn samvinna á sviði almannaöryggis hefur undanfarin ár grundvallast á svokölluðu Haga-samstarfi. Árlega er haldinn fundur norrænna ráðherra sem fara með málefni almannavarna þar sem farið er yfir stöðuna og stefna til framtíðar mörkuð eða áréttuð. Hluti þessa samstarfs er einnig beint samstarf á milli norrænna stofnana sem starfa á svipuðum sviðum almannavarna.

Hvert ríki leiðir samvinnuna í eitt ár og skipt er um forystu í samstarfinu á þessum ráðherrafundum. 

Sjá einnig:

Síðast uppfært: 5.12.2022
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta