Samningar sem tengjast Schengen-samstarfinu
- Samkomulag milli ríkisstjórna ríkja Benelúx-efnahagssambandsins, Sambandslýðveldisins Þýskalands og Lýðveldisins Frakklands um afnám í áföngum á eftirliti á sameiginlegum landamærum.
- Samningur um framkvæmd Schengen-samkomulagsins frá 14. júní 1985 milli ríkisstjórna ríkja Benelúx-efnahagssambandsins, Sambandslýðveldisins Þýskalands og Lýðveldisins Frakklands um afnám í áföngum á eftirliti á sameiginlegum landamærum.
- Samstarfssamningur Konungsríkisins Belgíu, Sambandslýðveldisins Þýskalands, Lýðveldisins Frakklands, Stórhertogadæmisins Lúxemborgar, Konungsríkisins Hollands, Lýðveldisins Ítalíu, Konungsríkisins Spánar, Lýðveldisins Portúgals, Lýðveldisins Grikklands, Lýðveldisins Austurríkis, Konungsríkisins Danmerkur, Lýðveldisins Finnlands, Konungsríkisins Svíþjóðar, sem eru aðilar að Schengen-samkomulaginu og Schengen-samningnum, og Lýðveldisins Íslands og Konungsríkisins Noregs um afnám persónueftirlits á sameiginlegum landamærum.
- Samningur sem ráð Evrópusambandsins og Lýðveldið Ísland og Konungsríkið Noregur gera með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna.
Sjá einnig:
Stofnanir
Tenglar
Landamæraeftirlit
Síðast uppfært: 12.10.2017
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.