Atvinnuvegaráðuneytið
Nýliðunarstuðningur í landbúnaði 2025
24.07.2025Opnað hefur verið fyrir umsóknir um nýliðunarstuðning í landbúnaði. Markmið stuðningsins er að...
Öflugt atvinnulíf er undirstaðan fyrir tekjuöflun þjóðarinnar. Íslenskt atvinnulíf hefur ævinlega byggst að stórum hluta á hagnýtingu náttúruauðlinda, svo sem í sjávarútvegi, landbúnaði og orkufrekum iðnaði. Á síðustu árum hefur fjölbreytni atvinnulífsins stóraukist samhliða hröðum tækniframförum, áherslu á nýsköpun og skapandi greinar og miklum vexti ferðaþjónustunnar.
Hlutverk stjórnvalda er að búa í haginn fyrir kröftugt, fjölbreytt og framsækið atvinnulíf um land allt sem byggir á sjálfbærri nýtingu auðlinda og er í stakk búið að hagnýta nýjustu tækniframfarir.
Verkefni á sviði atvinnuvega heyra meðal annars undir eftirfarandi málefnasvið í gildandi fjármálaáætlun:
Landbúnaðarmál.
Sjávarútvegur og fiskeldi.
Ferðaþjónustu.
Öflugt atvinnulíf er undirstaðan fyrir tekjuöflun þjóðarinnar. Íslenskt atvinnulíf hefur ævinlega byggst að stórum hluta á hagnýtingu náttúruauðlinda, s.s. í sjávarútvegi, landbúnaði og orkufrekum iðnaði. Á síðustu árum hefur fjölbreytni atvinnulífsins stóraukist samhliða hröðum tækniframförum, áherslu á nýsköpun og skapandi greinar og miklum vexti ferðaþjónustunnar.
Hlutverk stjórnvalda er að búa í haginn fyrir kröftugt, fjölbreytt og framsækið atvinnulíf um land allt sem byggir á sjálfbærri nýtingu auðlinda og er í stakk búið að hagnýta nýjustu tækniframfarir.
Verkefni á sviði atvinnuvega heyra meðal annars undir eftirfarandi málefnasvið í gildandi fjármálaáætlun:
- Landbúnaðarmál
- Sjávarútvegur og fiskeldi
- Ferðaþjónusta
Atvinnuvegaráðuneytið
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um nýliðunarstuðning í landbúnaði. Markmið stuðningsins er að...
Atvinnuvegaráðuneytið
Markaður fyrir greiðslumark mjólkur verður haldinn þann 1. september næstkomandi.
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.