Hoppa yfir valmynd

Rekstrarleyfi einangrunarstöðva

Samkvæmt 9. gr. laga um innflutning dýra setur sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra reglugerð um rekstur sóttvarna- og einangrunarstöðva og öryggi gagnvart hugsanlegri sýkingarhættu frá þeim. Einangrunarstöð er sóttvarnaraðstaða fyrir loðdýr, gæludýr, fugla og fiska auk svína og nautgripa og erfðaefnis þeirra. Í reglugerðinni er m.a. kveðið á um ströng ákvæði um mannaferðir, meðferð áburðar og hvers konar úrgangs og afurða frá stöðvunum.

Veitt eru rekstrarleyfi einangrunarstöða fyrir:

  • Gæludýr
  • Loðdýr
  • Fugla
  • Fiska
  • Svína og erfðaefnis þeirra
  • Holdanautgripa og erfðaefnis þeirra

Sjá einnig:

Inn- og útflutningur dýra og plantna

Síðast uppfært: 29.1.2022
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta