Hoppa yfir valmynd

Stjórn Matvælasjóðs

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur skipað stjórn Matvælasjóðs frá 1. júní 2020 til 1. júní 2024.

Stjórn Matvælasjóðs hefur þessi verkefni með höndum;

  • gerir tillögur um úthlutanir úr sjóðnum að fenginni umsögn fagráðs sem stjórnin skipar til fjögurra ára í senn.
  • mótar stefnu fyrir sjóðinn og ber undir ráðherra til samþykktar.
  • hefur umsjón með rekstri sjóðsins.
  • skilar ársreikningi og reglulegu yfirliti um störf sín til ráðherra.
  • setur starfsreglur um auglýsingar, meðferð og mat umsókna, framkvæmd úthlutunar, fagráð o.fl.

Aðalmenn:

  • Margrét Hólm Valsdóttir, formaður, án tilnefningar,
  • Berglind Häsler, án tilnefningar,
  • Heiðrún Lind Marteinsdóttir, samkvæmt tilnefningu Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi,
  • Gunnar Þorgeirsson, samkvæmt tilnefningu Bændasamtaka Íslands,

Varamenn:

  • Ása Þórhildur Þórðardóttir, án tilnefningar,
  • Brynhildur Benediktsdóttir, án tilnefningar,
  • Kristján Þórarinsson,  samkvæmt tilnefningu Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi,
  • Margrét Gísladóttir, samkvæmt tilnefningu Bændasamtaka Íslands
No image selected
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta