Fiskveiðisamningar við önnur ríki
Hér má sjá lista yfir helstu fiskveiðisamninga sem í gildi eru við önnur ríki.
- Fiskveiðisamningur milli Grænlands og Íslands fyrir árið 2017
- Tvíhliðasamningur við Rússland fyrir árið 2017
- Tvíhliðasamningur Íslands og Noregs fyrir 2017
- Tvíhliðasamningur við Grænland um skiptingu grálúðu fyrir 2017
- Tvíhliðasamningur við Grænland um skiptingu gullkarfa fyrir 2017
- Þríhliðasamningur við Grænland og Noreg um lodnu fyrir 2017
- Samningur milli Íslands, Noregs og Rússlands um tiltekna þætti í samstarfi á sviði sjávarútvegs (smugusamningur)
Sjávarútvegur og fiskeldi
Síðast uppfært: 8.12.2022
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.