Reglur byggðakvóta 2024-2025
Reglur byggðakvóta 2024-2025
Í 5. mgr. 10. gr. laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða, er að finna ákvæði er varða skilyrði um úthlutun aflaheimilda í einstökum byggðarlögum. Ráðherra setur almenn skilyrði fyrir úthlutun með reglugerð. Almennar reglur um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2024/2025 eru í reglugerð nr. 819/2024, um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2024/2025.
Ráðherra getur heimilað á grundvelli rökstuddra tillagna sveitarstjórnar að sett verði sérstök skilyrði fyrir úthlutun aflaheimilda í einstökum byggðarlögum er víkja frá eða eru til viðbótar hinum almennu skilyrðum enda séu þau byggð á málefnalegum og staðbundnum ástæðum og í samræmi við hagsmuni viðkomandi byggðarlaga.
Í 7. mgr. 10. gr. laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða, eru ákvæði er varða skilyrði um skyldu til að landa til vinnslu innan hlutaðeigandi byggðarlaga og getur ráðherra heimilað á grundvelli rökstuddra tillagna sveitarstjórnar að sett verði sérstök skilyrði fyrir úthlutun aflaheimilda í einstökum byggðarlögum er víkja frá eða eru til viðbótar hinum almennu skilyrðum enda séu þau byggð á málefnalegum og staðbundnum ástæðum.
Ráðherra getur því á grundvelli framangreindra heimilda byggt á tillögum sveitarstjórna sem víkja frá ákvæðum í almennu reglunum sem er að finna í framangreindri reglugerð. Sveitarstjórnum var veittur frestur til 21. febrúar sl. til að skila inn tillögum er varða þau byggðarlög sem fá úthlutun byggðakvóta innan hvers sveitarfélags.
Málsmeðferð ráðuneytis
- Ráðuneytið tilkynnir viðeigandi sveitarstjórn um úthlutun byggðakvóta til byggðarlaga innan sveitarfélagsins á grundvelli ákvæða reglugerðar nr. 818/2024, um úthlutun byggðakvóta til byggðarlaga á fiskveiðiárinu 2024/2025.
- Erindi sveitarstjórnar um beiðni á setningu sérreglna berst ráðuneytinu ásamt tillögu að sérreglum.
- Ráðuneytið móttekur erindið og undirbýr kynningu á tillögu sveitarfélags.
- Kynning á tillögum sveitarstjórnar. Ráðuneytið birtir tillögu sveitarstjórnar á vef ráðuneytisins í sjö daga og óskar eftir athugasemdum varðandi tillögu viðkomandi sveitarstjórnar.
- Ráðuneytið móttekur athugasemdir vegna tillögu sveitarstjórnar fyrir viðkomandi byggðarlag og undirbýr kynningu á athugasemdum.
- Ráðuneytið metur hvort rökstuðningur tillagna sveitarstjórnar sé fullnægjandi eða hvort um annmarka sé um að ræða á tillögu sveitarstjórnar vegna viðkomandi byggðarlags m.t.t. afgreiðslu hennar. Ef svo er þá er sveitarstjórn tilkynnt um slíkt og gefinn kostur til úrbóta á innsendri tillögu.
- Ráðuneytið tekur tillögu sveitarstjórnar til efnislegar meðferðar. Við mat ráðuneytisins verður sérstaklega litið til rökstuddra tillagna sveitarfélags um að víkja frá skilyrðum á grundvelli málefnalegra og staðbundinna ástæðna enda séu þau í samræmi við hagsmuni viðkomandi byggðarlaga. Ráðuneytið kannar hvort aðstæður hafi breyst í viðkomandi byggðarlagi sem gefi tilefni til að fallast á eða hafna tilteknum atriðum í tillögum sveitarstjórnar. Bent skal á að þótt tilteknar tillögur að sérreglum hafi verið staðfestar á fyrri fiskveiðiárum er það ekki vísbending um að sambærilegar tillögur að sérreglum muni verða samþykktar fyrir viðkomandi byggðarlag fyrir fiskveiðiárið 2024/2025 þar sem ráðuneytinu ber að taka afstöðu til hverrar tillögu fyrir sig með hliðsjón af málefnalegum og staðbundnum ástæðum og í samræmi við hagsmuni viðkomandi byggðarlaga í hverju tilviki fyrir sig.
- Ráðuneytið skrifar fundargerð um afgreiðslu erindis.
- Ráðuneytið staðfestir að fullu tillögu sveitarstjórnar um sérreglur.
- Ráðuneytið staðfestir að hluta tillögu sveitarstjórnar um sérreglur.
- Ráðuneytið hafnar tillögu sveitarstjórnar um sérreglur.
- Ráðuneytið sendir bréf til sveitarstjórnar um niðurstöðu ásamt rökstuðningi á afgreiðslu. Ef ástæða er til þá er sveitarstjórnum gefin kostur til úrbóta á innsendri tillögu. Auglýsing sérreglna fyrir viðkomandi byggðarlag/byggðarlög er send Stjórnartíðindum til birtingar. Ráðuneytið getur gert leiðréttingar og formbreytingar á tillögum sveitarstjórna ef þörf er á ef það er nauðsynlegt m.t.t. málfars eða samhengis. Ráðuneytið mun hins vegar ekki leggja til efnisbreytingar á tillögum sveitarstjórna heldur verða slíkar tillögur að berast ráðuneytinu frá viðkomandi sveitarstjórnum.
- Ráðuneytið sendir Fiskistofu fyrirmæli um að auglýsa byggðakvóta til fiskiskipa til umsóknar fyrir viðkomandi byggðarlag/byggðarlög eftir að sérreglur hafa verið birtar í Stjórnartíðindum.
Tillögur sveitarstjórna fyrir einstök byggðarlög
Akureyrarbær
Sveitarfélag |
Byggðarlag |
Úthlutun 2024/2025 (t) |
Eftirstöðvar af úthlutun 2023/2024 (t) |
Samtals til ráðstöfunar 2024/2025 (t) |
Akureyrarbær |
Grímsey |
133 |
0,000 |
133,000 |
Hrísey |
188 |
0,000 |
188,000 |
Tillaga Akureyrarbæjar (04.02.2025)
Innsent bréf Akureyrarbæjar (05.02.2025)
Fundargerð bæjarstjórnar Akureyrarbæjar (18.02.2025)
Árneshreppur
Sveitarfélag |
Byggðarlag |
Úthlutun 2024/2025 (t) |
Eftirstöðvar af úthlutun 2023/2024 (t) |
Samtals til ráðstöfunar 2024/2025 (t) |
Árneshreppur |
Norðurfjörður |
15 |
2,647 |
17,647 |
Tillaga að sérreglum hefur ekki borist.
Innsent bréf Árneshreppur (29.01.2025)
Bolungarvíkurkaupstaður
Sveitarfélag |
Byggðarlag |
Úthlutun 2024/2025 (t) |
Eftirstöðvar af úthlutun 2023/2024 (t) |
Samtals til ráðstöfunar 2024/2025 (t) |
Bolungarvíkurkaupstaður |
Bolungarvík |
65 |
0,000 |
65,000 |
Tillaga hefur ekki borist.
Dalvíkurbyggð
Sveitarfélag |
Byggðarlag |
Úthlutun 2024/2025 (t) |
Eftirstöðvar af úthlutun 2023/2024 (t) |
Samtals til ráðstöfunar 2024/2025 (t) |
Dalvíkurbyggð |
Árskógssandur |
58 |
26,339 |
84,339 |
Dalvík |
21 |
6,468 |
27,468 |
|
Hauganes |
15 |
15,000 |
30,000 |
Tillaga Dalvíkurbyggðar (18.02.2025)
Fundargerð sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar (18.02.2025)
Fundur byggðaráðs Dalvíkurbyggðar (13.02.2025)
Fundargerð byggðaráðs Dalvíkurbyggðar (30.01.2025)
Fundargerð byggðaráðs Dalvíkurbyggðar (06.02.2025)
Fundargerð byggðaráðs Dalvíkurbyggðar (13.02.2025)
Fjallabyggð
Sveitarfélag |
Byggðarlag |
Úthlutun 2024/2025 (t) |
Eftirstöðvar af úthlutun 2023/2024 (t) |
Samtals til ráðstöfunar 2024/2025 (t) |
Fjallabyggð |
Ólafsfjörður |
18 |
22,963 |
40,963 |
Siglufjörður |
195 |
82,392 |
277,392 |
Tillaga Fjallabyggðar (19.02.2025)
Fundargerð bæjarstjórnar Fjallabyggðar (19.02.2025)
Staðfesting bæjarstjórnar Fjallabyggðar (19.02.2025)
Grundarfjarðarbær
Sveitarfélag |
Byggðarlag |
Úthlutun 2024/2025 (t) |
Eftirstöðvar af úthlutun 2023/2024 (t) |
Samtals til ráðstöfunar 2024/2025 (t) |
Grundarfjarðarbær |
Grundarfjörður |
130 |
0,000 |
130,000 |
Tillaga að sérreglum hefur ekki borist.
Grýtubakkahreppur
Sveitarfélag |
Byggðarlag |
Úthlutun 2024/2025 (t) |
Eftirstöðvar af úthlutun 2023/2024 (t) |
Samtals til ráðstöfunar 2024/2025 (t) |
Grýtubakkahreppur |
Grenivík |
65 |
96,178 |
161,178 |
Tillaga að sérreglum hefur ekki borist.
Húnabyggð
Sveitarfélag |
Byggðarlag |
Úthlutun 2024/2025 (t) |
Eftirstöðvar af úthlutun 2023/2024 (t) |
Samtals til ráðstöfunar 2024/2025 (t) |
Húnabyggð |
Blönduós |
15 |
4,153 |
19,153 |
Tillaga Húnabyggðar (11.02.2025)
Fundargerð sveitarstjórnar Húnabyggðar (11.02.2025)
Húnaþing vestra
Sveitarfélag |
Byggðarlag |
Úthlutun 2024/2025 (t) |
Eftirstöðvar af úthlutun 2023/2024 (t) |
Samtals til ráðstöfunar 2024/2025 (t) |
Húnaþing vestra |
Hvammstangi |
130 |
128,838 |
258,838 |
Tillaga Húnaþings vestra (13.02.2025)
Fundargerð byggðarráðs Húnaþings vestra (03.02.2025)
Fundargerð sveitarstjórnar Húnaþings vestra (13.02.2025)
Ísafjarðarbær
Sveitarfélag |
Byggðarlag |
Úthlutun 2024/2025 (t) |
Eftirstöðvar af úthlutun 2023/2024 (t) |
Samtals til ráðstöfunar 2024/2025 (t) |
Ísafjarðarbær |
Flateyri |
285 |
121,913 |
406,913 |
Hnífsdalur |
0 |
0,000 |
0,000 |
|
Ísafjörður |
195 |
15,821 |
210,821 |
|
Suðureyri |
192 |
2,546 |
194,546 |
|
Þingeyri |
275 |
29,107 |
304,107 |
Tillaga Ísafjarðarbæjar (18.02.2025)
Fundargerð Ísafjarðarbæjar (18.02.2025)
Kaldrananeshreppur
Sveitarfélag |
Byggðarlag |
Úthlutun 2024/2025 (t) |
Eftirstöðvar af úthlutun 2023/2024 (t) |
Samtals til ráðstöfunar 2024/2025 (t) |
Kaldrananeshreppur |
Drangsnes |
76 |
12,967 |
88,967 |
Tillaga að sérreglum hefur ekki borist.
Langanesbyggð
Sveitarfélag |
Byggðarlag |
Úthlutun 2024/2025 (t) |
Eftirstöðvar af úthlutun 2023/2024 (t) |
Samtals til ráðstöfunar 2024/2025 (t) |
Langanesbyggð |
Bakkafjörður |
160 |
3,881 |
163,881 |
Langanesbyggð Þórshöfn |
32 |
0,577 |
32,577 |
Tillaga Langanesbyggðar (30.01.2025)
Innsent bréf Langanesbyggðar (31.01.2025)
Múlaþing
Sveitarfélag |
Byggðarlag |
Úthlutun 2024/2025 (t) |
Eftirstöðvar af úthlutun 2023/2024 (t) |
Samtals til ráðstöfunar 2024/2025 (t) |
Múlaþing |
Borgarfjörður eystri |
15 |
6,073 |
21,073 |
Djúpivogur |
285 |
0,000 |
285,000 |
|
Seyðisfjörður |
0 |
0,000 |
0,000 |
Ekki óskað eftir sérreglum.
Innsent bréf Múlaþings (13.02.2025)
Norðurþing
Sveitarfélag |
Byggðarlag |
Úthlutun 2024/2025 (t) |
Eftirstöðvar af úthlutun 2023/2024 (t) |
Samtals til ráðstöfunar 2024/2025 (t) |
Norðurþing |
Húsavík |
0 |
0,000 |
0,000 |
Kópasker |
15 |
0,000 |
15,000 |
|
Raufarhöfn |
164 |
31,035 |
195,035 |
Tillaga að sérreglum hefur ekki borist.
Innsent bréf byggðarráðs Norðurþings (20.02.2025)
Skagafjörður
Sveitarfélag |
Byggðarlag |
Úthlutun 2024/2025 (t) |
Eftirstöðvar af úthlutun 2023/2024 (t) |
Samtals til ráðstöfunar 2024/2025 (t) |
Skagafjörður |
Hofsós |
15 |
7,272 |
22,272 |
Sauðárkrókur |
130 |
0,292 |
130,292 |
Tillaga Skagafjarðar (12.02.2025)
Fundargerð sveitarstjórnar Skagafjarðar (12.02.2025)
Snæfellsbær
Sveitarfélag |
Byggðarlag |
Úthlutun 2024/2025 (t) |
Eftirstöðvar af úthlutun 2023/2024 (t) |
Samtals til ráðstöfunar 2024/2025 (t) |
Snæfellsbær |
Arnarstapi |
0 |
1,479 |
1,479 |
Hellissandur |
0 |
0,000 |
0,000 |
|
Ólafsvík |
0 |
0,000 |
0,000 |
|
Rif |
0 |
0,134 |
0,134 |
Tillaga að sérreglum hefur ekki borist.
Innsent bréf Snæfellsbæjar (06.02.2025)
Strandabyggð
Sveitarfélag |
Byggðarlag |
Úthlutun 2024/2025 (t) |
Eftirstöðvar af úthlutun 2023/2024 (t) |
Samtals til ráðstöfunar 2024/2025 (t) |
Strandabyggð |
Hólmavík |
130 |
8,515 |
138,515 |
Ekki óskað eftir sérreglum.
Samþykkt Strandabyggðar (11.02.2025)
Suðurnesjabær
Sveitarfélag |
Byggðarlag |
Úthlutun 2024/2025 (t) |
Eftirstöðvar af úthlutun 2023/2024 (t) |
Samtals til ráðstöfunar 2024/2025 (t) |
Suðurnesjabær |
Sandgerði |
65 |
0,400 |
65,400 |
Garður |
65 |
0,346 |
65,346 |
Innsent bréf Suðurnesjabæjar (06.02.2025)
Fundargerð Suðurnesjabæjar (05.02.2025)
Tillaga Suðurnesjabæjar (05.02.2025)
Súðavíkurhreppur
Sveitarfélag |
Byggðarlag |
Úthlutun 2024/2025 (t) |
Eftirstöðvar af úthlutun 2023/2024 (t) |
Samtals til ráðstöfunar 2024/2025 (t) |
Súðavíkurhreppur |
Súðavík |
30 |
60,000 |
90,000 |
Tillaga hefur ekki borist.
Sveitarfélagið Árborg
Sveitarfélag |
Byggðarlag |
Úthlutun 2024/2025 (t) |
Eftirstöðvar af úthlutun 2023/2024 (t) |
Samtals til ráðstöfunar 2024/2025 (t) |
Sveitarfélagið Árborg |
Eyrarbakki |
0 |
1,950 |
1,950 |
Stokkseyri |
30 |
26,550 |
56,550 |
Fundargerð bæjarráðs Sveitarfélagsins Árborgar (06.02.2025)
Tillaga Sveitarfélagsins Árborgar (06.02.2025)
Sveitarfélagið Hornafjörður
Sveitarfélag |
Byggðarlag |
Úthlutun 2024/2025 (t) |
Eftirstöðvar af úthlutun 2023/2024 (t) |
Samtals til ráðstöfunar 2024/2025 (t) |
Sveitarfélagið Hornafjörður |
Höfn |
0 |
0,000 |
0,000 |
Athugasemdir ráðuneytis: Engum byggðakvóta er úthlutað til byggðarlagsins og ekki eru til ráðstöfunar eftirstöðvar byggðakvóta fyrra árs því kemur ekki til afgreiðslu á tillögum að sérreglum.
Sveitarfélagið Skagaströnd
Sveitarfélag |
Byggðarlag |
Úthlutun 2024/2025 (t) |
Eftirstöðvar af úthlutun 2023/2024 (t) |
Samtals til ráðstöfunar 2024/2025 (t) |
Sveitarfélagið Skagaströnd |
Skagaströnd |
55 |
3,746 |
58,746 |
Tillaga Sveitarfélagsins Skagastrandar (18.02.2025)
Greinargerð Sveitarfélagsins Skagastrandar (19.02.2025)
Fundargerð sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagastrandar (18.02.2025)
Sveitarfélagið Stykkishólmur
Sveitarfélag |
Byggðarlag |
Úthlutun 2024/2025 (t) |
Eftirstöðvar af úthlutun 2023/2024 (t) |
Samtals til ráðstöfunar 2024/2025 (t) |
Sveitarfélagið Stykkishólmur |
Stykkishólmur |
65 |
0,000 |
65,000 |
Tillaga hefur ekki borist.
Sveitarfélagið Vogar
Sveitarfélag |
Byggðarlag |
Úthlutun 2024/2025 (t) |
Eftirstöðvar af úthlutun 2023/2024 (t) |
Samtals til ráðstöfunar 2024/2025 (t) |
Sveitarfélagið Vogar |
Vogar |
15 |
28,000 |
43,000 |
Tillaga hefur ekki borist.
Sveitarfélagið Ölfus
Sveitarfélag |
Byggðarlag |
Úthlutun 2024/2025 (t) |
Eftirstöðvar af úthlutun 2023/2024 (t) |
Samtals til ráðstöfunar 2024/2025 (t) |
Sveitarfélagið Ölfus |
Þorlákshöfn |
0 |
15,086 |
15,086 |
Tillaga hefur ekki borist.
Vesturbyggð
Sveitarfélag |
Byggðarlag |
Úthlutun 2024/2025 (t) |
Eftirstöðvar af úthlutun 2023/2024 (t) |
Samtals til ráðstöfunar 2024/2025 (t) |
Vesturbyggð |
Bíldudalur |
15 |
34,749 |
49,749 |
Brjánslækur |
15 |
1,808 |
16,808 |
|
Patreksfjörður |
15 |
0,000 |
15,000 |
|
Tálknafjörður |
285 |
155,408 |
440,408 |
Tillaga Vesturbyggðar (19.02.2025)
Vopnafjarðarhreppur
Sveitarfélag |
Byggðarlag |
Úthlutun 2024/2025 (t) |
Eftirstöðvar af úthlutun 2023/2024 (t) |
Samtals til ráðstöfunar 2024/2025 (t) |
Vopnafjarðarhreppur |
Vopnafjörður |
54 |
51,500 |
105,500 |
Tillaga Vopnafjarðarhrepps (20.02.2025)
Fundargerð sveitarstjórnar Vopnafjarðarhrepps (20.02.2025)
Birt 25.02.2025.
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.