Skapandi greinar
Með „skapandi greinum“ er átt við starfsemi sem sprettur úr sköpunargleði, þekkingu og hæfileikum fólks og sem eflir velferð og eykur atvinnutækifæri með því að skapa og nýta þekkingarlegan auð. Undir það falla t.d. hönnunarmál, endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar, endurgreiðslur vegna tónlistarupptöku, hugverkastefna o.s.frv.
Atvinnuvegir
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.