Atvinnuvegaráðuneytið
Atvinnuvegaráðuneytið tekur til starfa
15.03.2025Atvinnuvegaráðuneytið tók til starfa 15. mars árið 2025. Ráðuneytið byggir á grunni þeirra málefna...
Ísland er auðugt af náttúruauðlindum. Náttúruauður er allir þættir náttúrunnar sem nýtast manninum, s.s. jörð, lífríki, vatn, loft og sólarljós, t.a.m. í formi timburs, orku, fisks og beitar- og byggingarlands svo fátt eitt sé nefnt.
Íslenskt samfélag og efnahagslíf byggir að verulegu leyti á náttúruauðlindum landsins, sem eru afar fjölbreytilegar að gerð. Miklu skiptir að góð þekking sé á stöðu þeirra og eðli á hverjum tíma, og að leitast sé við að tryggja sjálfbæra nýtingu þeirra. Í því skyni hafa stjórnvöld lögfest ýmis lagaákvæði sem ætlað er að tryggja sjálfbæra nýtingu auk þess að starfrækja stofnanir sem hafa það meginhlutverk að afla þekkingar á stöðu náttúruauðlinda landsins hverju sinni og veita stjórnvöldum ráðgjöf varðandi ráðstöfun þeirra.
Verkefni á sviði auðlinda heyra meðal annars undir eftirfarandi málefnasvið í gildandi fjármálaáætlun: Orku- og eldsneytismál og umhverfismál.
Ísland er auðugt af náttúruauðlindum. Náttúruauður er allir þættir náttúrunnar sem nýtast manninum, s.s. jörð, lífríki, vatn, loft og sólarljós, t.a.m. í formi timburs, orku, fisks og beitar- og byggingarlands svo fátt eitt sé nefnt.
Íslenskt samfélag og efnahagslíf byggir að verulegu leyti á náttúruauðlindum landsins, sem eru afar fjölbreytilegar að gerð. Miklu skiptir að góð þekking sé á stöðu þeirra og eðli á hverjum tíma, og að leitast sé við að tryggja sjálfbæra nýtingu þeirra. Í því skyni hafa stjórnvöld lögfest ýmis lagaákvæði sem ætlað er að tryggja sjálfbæra nýtingu auk þess að starfrækja stofnanir sem hafa það meginhlutverk að afla þekkingar á stöðu náttúruauðlinda landsins hverju sinni og veita stjórnvöldum ráðgjöf varðandi ráðstöfun þeirra.
Verkefni á sviði auðlinda heyra meðal annars undir eftirfarandi málefnasvið í gildandi fjármálaáætlun:
- Orku- og eldsneytismál
- Umhverfismál
Atvinnuvegaráðuneytið
Atvinnuvegaráðuneytið tók til starfa 15. mars árið 2025. Ráðuneytið byggir á grunni þeirra málefna...
Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið
Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, kynnti í dag átakið Jarðhiti jafnar...
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.