Útgefin nýtingar- og rannsóknarleyfi
Útgefin nýtingarleyfi sbr. lög 57/1998
Staður/virkjun | Virkjunarleyfishafi | Gildistími | Athugasemd |
---|---|---|---|
Munaðarnes | Orkuveita Reykjavíkur | 2034 | Hámark nýtingarhraða 15 l/s |
Hellisheiði | Orkuveita Reykjavíkur | 2048 | Hámark nýtingarhraða 40 PJ/ári |
Reykjanes | Orkuveita Reykjavíkur | 2034 | 800 - 1000 MW nýting hrávarma |
Ráðherra hefur á grundvelli heimildar í 32. gr. raforkulaga nr. 65/2003 og 33. gr. laga nr. 57/1998 um rannsóknir og nýtingu á auðlindum í jörðu falið Orkustofnun að annast allar leyfisveitingar á grundvelli ofangreindra laga frá og með 1. ágúst 2008.
Útgefin nýtingarleyfi sbr. lög nr. 73/1990
Staður |
Leyfishafi |
Gildistími |
Útgáfud. |
Athugasemd |
---|---|---|---|---|
Siglufjörður |
Siglufjarðarkaupstaður |
1.7.2007 |
20.10.2007 |
|
Arnarfjörður |
Íslenska Kalkþörungafélagið hf. |
1.12.2033 |
17.12.2003 |
|
Grundarfjörður |
Grundafjarðarbær |
24.2.2006 |
Magnbundið leyfi |
|
Kollafjörður |
Björgun ehf. |
13.11.2006 |
Tímabundið og skilyrt leyfi |
Með vísan til heimildar í 1. mgr. 5. gr. laga nr. 73/1990 fól iðnaðarráðherra Orkustofnun að fara með leyfisveitingarvald skv. 2. og 3. gr. að öllu leyti frá og með 1. ágúst 2008.
Útgefin rannsóknaleyfi sbr. lög nr. 73/1990
Staður |
Leyfishafi |
Gildistími |
Útgáfudagur |
Athugasemd |
---|---|---|---|---|
Faxaflói |
Íslenska Gámafélagið ehf. |
31.7.2008 |
11.12.2006 |
|
Eyjafjörður, Skjálfandi og Axarfjörður | Björgun ehf. | 01.06.2008 | 11.05.2007 |
Með vísan til heimildar í 1. mgr. 5. gr. laga nr. 73/1990 fól iðnaðarráðherra Orkustofnun að fara með leyfisveitingarvald skv. 2. og 3. gr. að öllu leyti frá og með 1. ágúst 2008.
Útgefin rannsóknaleyfi sbr. lög nr. 57/1998
Svæði |
Rannsóknar- leyfishafi |
Gildistími |
Útgáfudagur |
Athugasemd |
---|---|---|---|---|
Grændalur |
RARIK/ Sunnlensk orka |
10.6.2002 |
10.6.1999 |
Fallið niður |
Hengilssvæði |
Orkuveita Reykjavíkur |
1.6.2016 |
7.5.2001 |
Ölkelduháls, Hverahlíð |
Kröflusvæði |
Landsvirkjun |
31.5.2009 |
31.5.2002 |
Krafla II |
Gjástykkissvæði | Landsvirkjun | 10.5.2010 |
10.05.2007 | |
Þeistareykir |
Þeistareykir ehf. |
31.12.2008 |
23.1.2004 |
|
Hágöngur/Köldukvíslarbotnar |
Landsvirkjun |
1.8.2008 |
1.4.2004 |
|
Trölladyngja |
Hitaveita Suðurnesja hf. |
1.6.2007 |
2.6.2000 |
Leyfi framlengt til 2016 |
Krýsuvík |
Hitaveita Suðurnesja hf. |
1.12.2016 |
8.12.2006 |
|
Kelduneshreppur |
Orkuveita Húsavíkur |
31.12.2008 |
19.12.2006 |
Vegna hitaveitu |
Heimaey | Hitaveita Suðurnesja | 19.12.2009 | 20.12.2004 | Vegna hitaveitu |
Berserkseyri | Orkuveita Reykjavíkur | 31.7.2010 | 17.7.2006 | Vegna hitaveitu |
Hagavatn | Orkuveita Reykjavíkur | 31.3.2012 | 14.03.2007 |
Ráðherra hefur á grundvelli heimildar í 32. gr. raforkulaga nr. 65/2003 og 33. gr. laga nr. 57/1998 um rannsóknir og nýtingu á auðlindum í jörðu falið Orkustofnun að annast allar leyfisveitingar á grundvelli ofangreindra laga frá og með 1. ágúst 2008.
Tengd verkefni
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.