Nýtingar- og rannsóknarleyfi
Orkustofnun fer með veitingu leitar, rannsóknar og nýtingarleyfa á grundvelli laga nr. 57/1998, um rannsóknir og nýtingu á auðlindum í jörðu, laga nr. 73/1990, um eignarrétt íslenska ríkisins að auðlindum hafsbotnsins, laga nr. 13/2001, um rannsóknir og vinnslu kolvetnis nr. 13/2001 og vatnalaga nr. 15/1923.
Sjá einnig:
Útgefin leyfi
Lög og reglugerðir
- Lög um rannsóknir og nýtingu á auðlindum í jörðu nr. 57/1998
- Reglugerð um vinnslu og nýtingu vikurs nr. 514/1995
- Lög um eignarrétt íslenska ríkisins að auðlindum hafsbotnsins nr. 73/1990
- Reglugerð um gjald fyrir efnistöku af eða úr hafsbotni utan netlaga samkvæmt lögum nr. 73/1990, um eignarrétt íslenska ríkisins að auðlindum hafsbotnsins nr. 290/2012
- Vatnalög nr. 15/1923
- Lög um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis nr. 13/2001
- Reglugerð um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis nr. 884/2011
- Reglugerð um Kolvetnisrannsóknasjóð nr. 39/2009
Tengd verkefni
Síðast uppfært: 28.10.2024
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.