Umfjöllun OECD um íslensk efnahagsmál
Ísland er meðal stofnríkja Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) og hefur verið virkur þátttakandi síðan.
Markmið OECD er þríþætt:
- Að ná sem mestum og varanlegustum hagvexti og sem hæstu atvinnustigi í aðildarríkjunum.
- Að stuðla að almennri efnahagsþróun jafnt í aðildarríkjunum sem utan þeirra.
- Að leggja sitt að mörkum til vaxtar og þróunar heimsviðskiptanna.
OECD gefur annaðhvert ár út skýrslur um stöðu efnahagsmála á Íslandi. Í þeim er fjallað almennt um stöðu efnahagsmála auk þess sem gerð er sérstök grein fyrir ákveðnum þáttum hverju sinni.
Skýrslur OECD um íslensk efnahagsmál:
- 20.6.2023 Ný skýrsla OECD: Ísland sýnir styrk en auka þarf aðhald peningastefnunnar
- 7. 7. 2021. Ný skýrsla OECD: Ísland réttir úr kútnum eftir mikinn samdrátt í kjölfar heimsfaraldursins
- 16. 9. 2019. Ný skýrsla OECD: Lífskjör á Íslandi með því besta sem þekkist
- 27. 6. 2017. Ný skýrsla OECD - Kröftugur vöxtur í íslensku efnahagslífi
- 1. 9. 2015. Ný skýrsla OECD - Góðar horfur í íslenskum efnahagsmálum
- 27. 6. 2013. Ný skýrsla OECD um efnahagsmál á Íslandi
Efnahagsmál
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.