Aðrar tekjur ríkissjóðs
Ríkissjóður nýtur ýmissa tekna annarra en skatttekna. Í listanum hér að neðan eru þær helstu:
- Fjárframlög frá alþjóðastofnunum
- Fjárframlög frá öðrum opinberum aðilum
- Eignatekjur
- Vaxtatekjur
Vextir af skammtímakröfum
Vextir af endurlánum ríkissjóðs
Tekjur af greiddum dráttarvöxtum
- Arðgreiðslur
- Leigutekjur - Sala á vöru og þjónustu
- Ríkisábyrgðargjald
- Innritunargjöld, prófgjöld o.fl.
- Eftirlitsgjöld
- Vegabréf - upplýsingar um gjaldskrá á vef Hagstofu Íslands
- Ökuskírteini- upplýsingar á vef sýslumanna
- Þinglýsingargjöld - upplýsingar á vef sýslumanna
- Dómsmálagjöld o.fl.- upplýsingar á vef sýslumanna - Ýmsar aðrar tekjur
- Sektir og skaðabætur
- Sala eigna
- O.fl.
Tekjur ríkissjóðs
Síðast uppfært: 18.4.2023
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.