Hoppa yfir valmynd

Aðrir skattar og gjöld

Í lögum nr. 88/1991, um aukatekjur ríkissjóðs er kveðið á um heimildir ríkisins til að leggja á gjöld fyrir ýmiskonar skjöl og gögn sem stofnanir ríkisins gefa út og veita borgurunum í mörgum tilvikum margbreytileg réttindi. Ákvæði laganna eru einföld og má segja að þau minni helst á gjaldskrár. Um efnislegt inntak viðkomandi gagna og réttinda er hins vegar kveðið í öðrum lögum, m.a. á sviði réttarfars, þinglýsinga, atvinnuréttinda og atvinnustarfsemi, skotvopna og félagaréttar. 

Síðast uppfært: 17.5.2017
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta