Hoppa yfir valmynd
Táknmál

Fjölskyldan er grunneining samfélagsins en fjölskylduformin eru margvísleg. Ríki og sveitarfélög hafa margvíslegum skyldum að gegna til að stuðla að velferð hverrar fjölskyldu með hliðsjón af ólíkum þörfum og aðstæðum. Sem dæmi um verkefni er varða félags- og fjölskyldumál má nefna málefni barna, hjúskap og sambúðarmál, málefni fatlaðs fólks og félagsþjónustu sveitarfélaga.

Verkefni á sviði félags- og fjölskyldumála heyra meðal annars undir eftirfarandi málefnasvið í gildandi fjármálaáætlun:

Örorka og málefni fatlaðs fólks.

Fjölskyldumál.

Málefni aldraðra.

Félags- og fjölskyldumál

Fjölskyldan er grunneining samfélagsins en fjölskylduformin eru margvísleg. Ríki og sveitarfélög hafa margvíslegum skyldum að gegna til að stuðla að velferð hverrar fjölskyldu með hliðsjón af ólíkum þörfum og aðstæðum. Sem dæmi um verkefni er varða félags- og fjölskyldumál má nefna málefni barna, hjúskap og sambúðarmál, málefni fatlaðs fólks og félagsþjónustu sveitarfélaga. 

Verkefni á sviði félags- og fjölskyldumála heyra meðal annars undir eftirfarandi málefnasvið í gildandi fjármálaáætlun:

  • Örorka og málefni fatlaðs fólks 
  • Fjölskyldumál 
  • Málefni aldraðra 

Sjá einnig:

Síðast uppfært: 1.3.2024 1
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta