Hoppa yfir valmynd

Notendastýrð persónuleg aðstoð

Einstaklingur á rétt á notendastýrðri persónulegri aðstoð hafi hann mikla og viðvarandi þörf fyrir aðstoð og þjónustu, svo sem við athafnir daglegs lífs, heimilishald og þátttöku í félagslífi, námi og atvinnulífi.
- Nánar um notendastýrða persónulega aðstoð...

Hvað er NPA?

Hvað er NPA?

Notendastýrðri persónulegri aðstoð er ætlað að veita fólki sem þörf hefur fyrir aðstoð tækifæri til þess að lifa virku og sjálfstæðu lífi. 

Hver getur sótt um NPA?

Hver getur sótt um NPA?

Eins og áður hefur komið fram geta notendur sem gert hafa samkomulag við sveitarfélag um NPA valið að fá aðstoðina  skipulagða sem slíka. 

Grunn- og framhaldsnámskeið um NPA

Fræðslugáttin

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið heldur úti fræðslugátt sem hefur það markmið að bjóða upp á aðgengi að þekkingu og fræðslu á málasviðum ráðuneytisins.

Lög og reglugerðir um NPA

Lög og reglugerðir um NPA 

Um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA) gilda eftirfarandi lög og reglugerðir. 

Samningsform í NPA

Samningsform í NPA

Til þess að tryggja jafnræði og samræmi við framkvæmd aðstoðarinnar hefur félagsmálaráðuneytið í samráði við hagsmunaaðila ákveðið að nota eftirfarandi samningsform við samningsgerð vegna NPA.

Hvernig er sótt um NPA?

Hvernig er sótt um NPA?

Einstaklingur, eða persónulegur talsmaður hans, sækir um NPA hjá sveitarfélagi þar sem hann á lögheimili.

Reglur sveitarfélaga um NPA

Reglur sveitarfélaga um NPA

Sveitarfélögin setja sér nánari reglur um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA). Hér má sjá þau sveitarfélög sem hafa sett sér reglur.

Spurt og svarað

Spurt og svarað

Hér er að finna svör við ýmsum spurningum sem upp hafa komið um framkvæmd NPA.

Handbók um NPA

Handbók um NPA

Félagsmálaráðuneytið gefur út handbók til að miðla upplýsingum um hvað í því felst að njóta aðstoðar sem skipulögð er undir heitinu notendastýrð persónuleg aðstoð (NPA).

Ráðstefnur og málþing um NPA

Ráðstefnur og málþing um NPA

Notendastýrð persónuleg aðstoð (NPA) hefur verið í undirbúningi frá árinu 2011. Á þessum tíma hafa verið haldin þrjár ráðstefnur/málþing um efnið. 

Auðlesið efni um NPA

Auðlesið efni um NPA

Hér er að finna samantekt um notendastýrða persónulega aðstoð á auðlesnu máli.

Ábendingar

Ábendingar

Félagsmálaráðuneytið leggur ríka áherslu á að hlusta eftir skoðunum notenda, aðstoðarmanna, umsýsluaðila, starfsmanna sveitarfélaga og almennings á NPA. 

- Senda ábendingu: frn@frn.is

Sjá einnig:

Síðast uppfært: 21.11.2022
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á hjalp@utn.is

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta