Fræðslugátt Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið heldur úti fræðslugátt sem hefur það markmið að bjóða upp á aðgengi að þekkingu og fræðslu á málasviðum ráðuneytisins. Hér fyrir neðan munu birtast upplýsingar um námskeið í boði ásamt því að fréttir eru um komandi námskeið þar til hliðar. Það er von ráðuneytisins að almenningur geti nýtt sér þessa gátt og þau námskeið sem verða í boði.
Notendastýrð persónuleg aðstoð
Síðast uppfært: 4.12.2024
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.