Reglur sveitarfélaga um NPA komnar á netið
Þrjú sveitarfélög hafa nú birt reglur sínar um NPA. Gert er ráð fyrir því að reglur sveitarfélaga/þjónustusvæði birtist á heimasíðu NPA jafnóðum og sveitarfélögin samþykkja þær.
Sveitarfélögin sem hafa birt reglur sína eru Kópavogur, Hafnarfjörður og Mosfellsbær. Þeir sem hafa áhuga á sækja um NPA eru hvattir til að kynna sér þær reglurnar í því sveitarfélagi sem viðkomandi á lögheimili. Reglur sveitarfélaga geta verið mismunandi.