Spurt og svarað um notendastýrða persónulega aðstoð
Almennt um NPA
Á síðu NPA hjá félagsmálaráðuneytinu er að finna handbók með greinargóðri lýsingu á flestu því sem snýr að framkvæmd NPA. Opna Handbók um NPA (18. júlí 2019).
Getur notandi mætt breytilegum kostnaði við NPA með tilflutningi fjármuna innan gildistíma samnings?
Námskeið um NPA
Reglur sveitarfélaga um NPA
Afmörkun á NPA sem þjónustuformi
Það var niðurstaðan í löggjafarstarfinu (sbr. álit velferðarnefndar Alþingis) að NPA-samningar gangi út frá lágmarksstuðningsþörf sem ákveðin var 15 stundir á viku. Lagaramminn heimilar því ekki gerð NPA-samninga um aðstoð undir því marki. Á hinn bóginn geta aðrir notendasamningar komið í stað NPA-samnings, sbr. 28. gr. laga um félagsþjónustu sveitarfélaga eða 10. gr. þjónustulaga. Hér myndi einkum vera um að ræða stuðningsþarfir sem kalla á tiltölulega fáar vinnustundir, t.d. 25 stundir á viku. (18. júlí 2019)
Ef um er að ræða þjónustu sem útfærð er með tilteknum fjölda aðstoðartíma á viku leiðir af frumkvæðisskyldu sveitarfélags sbr. 32. gr. þjónustulaga, að sveitarfélagi ber að undangegnu mati að bjóða upp á gerð NPA-samnings sem valkost. (18. júlí 2019)
Já, lagaramminn gerir ráð fyrir að sveitarfélag hafi frumkvæði í þessu efni, sbr. 32. gr. þjónustulaga. (18. júlí 2019)
Eiga reglur sveitarfélags að tiltaka að NPA-samningur falli niður ef notandi leggst inn á sjúkrahús?
Réttindagæsla og persónulegir talsmenn
Samsetning þjónustuþátta í NPA
Form aðstoðar í NPA
Kæruleiðir
Sjá einnig:
Yfirlit um lög
Yfirlit um lög er að finna á vef Alþingis
Yfirlit um reglugerðir
Yfirlit um reglugerðir er að finna á reglugerd.is
Stofnanir
Úrskurðarnefndir
Áhugavert
Notendastýrð persónuleg aðstoð
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.